Fréttir

Næstu nemendatónleikar í dag kl. 17:00

Næstu nemendatónleikar skólans eru í dag, fimmtudag kl. 17:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Það eru píanó- og söngnemendur Aðalheiðar Margrétar Gunnarsdóttur sem koma fram.
Lesa meira

Söngtónleikar 1. maí

Á morgun 1. maí verða haldnir söngtónleikar í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli.  Fram koma Unnur Sigmarsdóttir mezzósópran sem er fyrrverandi nemanda skólans og Aladár Rácz.
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar 2. maí kl. 17:00

Næst nemendatónleikar skólans eru þann 2. maí. Fram koma nemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur og Glódísar Margrétar Guðmundsdóttur.
Lesa meira

Endurnýjun umsókna þarf að vera lokið 1. maí 2018!

  Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn!   Við viljum ítreka mikilvægi þess að endurnýja umsóknir fyrir næsta skólaár ætli nemandi sem nú er skráður við skólann, að halda áfram námi. Mikilvægt er að endurnýjun sé lokið fyrir 1.
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar: 25. apríl kl. 17:30!

      Næstu nemendatónleikar skólans eru miðvikudaginn 25. apríl kl. 17:30. Tónleikarnir verða haldnir í Safnaðarheimlinu á Hellu.
Lesa meira

Harmóníkutónleikar 20. apríl kl. 17:00!

  Harmóníkutónleikar skólans verða haldnir í Safnaðarheimlinu á Hellu föstudaginn 20. apríl kl. 17:00. Fram koma nemendur Grétars Geirssonar og félagar úr Harmóníkufélagi Rangárvallarsýslu en tónleikarnir eru hluti af samstarfi skólans og Harmóníkufélagsins.
Lesa meira

Ryþmískir samspilstónleikar 11. apríl kl. 18:00!

Næstu tónleikar skólans eru ryþmískir samspilstónleikar. Þeir verða haldnir miðvikudaginn 11. apríl kl. 18:00 í Safnaðarheimlinu á Hellu.
Lesa meira

Páskafrí 2018

Páskafrí Tónlistarskóla Rangæinga hefst á mánudaginn 26. mars. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 4. apríl.Við óskum ykkur gleðilegra páska! .
Lesa meira

Gjöf frá Safnaðanefnd Krosskirkju

Í dag barst Tónlistarskóla Rangæinga hljómborð að gjöf frá Safnaðarnefnd Krosskirkju.  Skólinn þakkar hjartanlega fyrir þessi góðu gjöf sem kemur að góðum notum.
Lesa meira