Þetta skólaár ætlum við að vera með smá tilraunaverkefni á Hvolsvelli sem við höfum gefið nafnið Hljómlist.
Þessi námsleið kemur í stað forskólans sem hefur verið kenndur í 2.-4. bekk á vegum tónlistarskólans í Hvolsskóla.
Í vetur bjóðum við 1.-4. bekk að sækja um að koma í Hljómlist þar sem þau læra allskonar um tónlistina og tónlistarflutning.
Hljómlistartímarnir verða eftir skóla.
Þetta eru dæmi um það sem kennt verður í vetur:
Ef Þið hafið spurningar, hafið samband á tonrang@tonrang.is
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)