Fréttir

Uppskeruhátíð Tónlistarskólans 2022

Síðustu tvær vikurnar á skólaárinu okkar verður haldin einskonar uppskeruhátíð vetrarins þar sem haldnir verða nemendatónleikar ásamt samspils- og kammertónleikum Tónleikarnir fara að mestu fram í Menningarsalnum á Hellu og félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, með þó örfáum undantekningum.
Lesa meira

Tónfundur - íslensk jólalög

Þemað á tónfundi tvö þetta skólaárið voru íslensk jólalög
Lesa meira

Jólafrí Tónlistarskólans

Síðasti kennsludagur fyrir jólafrí er föstudagurinn 17. desember og byrjar kennsla samkvæmt stundaskrá aftur þriðjudaginn 4. janúar.
Lesa meira

Bach - Tónfundur

Eftir eitt og hálft ár í samkomutakmörkunum vildum við auka tækifæri nemenda á að koma fram og bjuggum til tónfundaröð yfir skólaárið og er hver tónfundur með þema.
Lesa meira

Hljómlist á Hvolsvelli

Tilraunaverkefni á Hvolsvelli þetta skólaár
Lesa meira

Óskum eftir gítarkennara í 30% starfshlutfall

Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá Tónlistarskólanna. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við Tónlistarskóla Rangæinga starfa um 20 tónlistarkennarar, þar er góður starfsandi og blómlegt starf. Umsóknarfrestur er til og með 26.ágúst 2021
Lesa meira

Samúðarkveðja

László Czenek fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga lést 21. febrúar s.l. eftir Covid-19 veikindi. Hann hafði nýlega náð sextugsaldri. László starfaði við skólann frá 1999 til 2014 eða samtals í 15 ár og þar af 13 ár sem skólastjóri. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Hédi sem einnig starfaði við skólann samhliða eiginmanni sínum og tvö uppkomin börn, soninn Marton og dótturina Agnesi. Við sendum Hédi og börnum hennar innilegar samúðarkveðjur og megi guð styrkja þau á þessum erfiðu tímum. Guð blessi minningu László Czenek.
Lesa meira