Nemendaskrá

Allar upplýsingar um nám nemenda eru skráð í kerfi sem kallast Speed Admin. Þar eru upplýsingar m.a. um stundaskrá, námsframvindu og mætingu ásamt námsmati og námsferli.

Foreldrar og forráðamenn geta skráð sig inn, og fylgst með námi barna sinna.

Hvatt er eindregið með að foreldrar taki virkan þátt í námi barna.