Tónlistarkort

Tónlistarkortin okkar eru tilvalin fyrir þá sem ekki vilja binda sig á námskeið eða í annarbundið nám við skólann. Nýting og skipulag tónlistarkortanna fer fram í samráði við skólastjóra, tónlistarkennara og handahafa kortsins.  Hægt að nota þau í hljóðfæranám eða nám í tónfræði og nótlalestur. Hópar geta sameinast um kortið og nýtt á ýmsan hátt. Vegna verðs sendið fyrirspurn á tonrang@tonrang.is eða hringdu í síma 488-4280 til að fá frekari upplýsingar.

Rangægingar-klippikort03-1