04.05.2022 Síðustu tvær vikurnar á skólaárinu okkar verður haldin einskonar uppskeruhátíð vetrarins þar sem haldnir verða nemendatónleikar ásamt samspils- og kammertónleikum
Tónleikarnir fara að mestu fram í Menningarsalnum á Hellu og félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, með þó örfáum undantekningum.