Fréttir & tilkynningar

05.09.2022

Nýtt nemendabókhaldskerfi

Nú hefur tónlistarskólinn tekið í notkun nýtt nemendabókhaldskerfi sem kallast Speed Admin. Eins og gefur að skilja munu verða hnökrar á ýmsum hlutum og þar með talið umsóknarferlið í skólann sérstaklega. Við biðjumst velvirðingar á þessu en ef þið ...
27.07.2022

Óskum eftir gítarkennara í 100% starfshlutfall

Tónlistarskóli Rangæinga óskar eftir gítarkennara í 100% starfshlutfall. Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá Tónlistarskólanna.
18.05.2022

Vegna áframhaldandi náms

Minni á að staðfesta skólaavist fyrir næsta vetur! Merkja annað hvort við að halda áfram eða hætta. Smellt er á hlekkinn hér að neðan og skráð inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Mikilvægt er að fá staðfestingu frá öllum!   https://schoolarc...
25.10.2021

Bach - Tónfundur