Fréttir & tilkynningar

20.01.2025

Upptakturinn - tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna

Upptakturinn er árviss viðburður á vegum Hörpu sem nú er haldinn í tólfta sinn, en í fyrra fékk einn nemandi Tónlistarskóla Rangæinga að taka þátt.  Ungmenni í 5.-10. bekk geta sent inn hugmyndir að tónsmíðum í því formi sem þau kjósa, á upptöku eða...
19.12.2024

Rausnarleg gjöf frá Minningarsjóði Guðrúnar Gunnarsdóttur

Í ár fékk Tónlistarskóli Rangæinga mjög rausnarlega gjöf þegar Minningarsjóður Guðrúnar Gunnarsdóttur var lagður niður. Skólinn keypti bjöllukór fyrir peninginn, en afgangurinn verður nýttur til að kaupa ýmsa aukahluti svo bjöllukórinn geti tekið til...
12.12.2024

Jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga

Jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga verða haldnir þriðjudaginn 17. desember 2024 í Menningarsal á Hellu. Tónleikarnir byrja kl. 17:30.  Verið öll hjartanlega velkomin! 
27.08.2024

Nýtt skólaár!