20.01.2025 Upptakturinn er árviss viðburður á vegum Hörpu sem nú er haldinn í tólfta sinn, en í fyrra fékk einn nemandi Tónlistarskóla Rangæinga að taka þátt.
Ungmenni í 5.-10. bekk geta sent inn hugmyndir að tónsmíðum í því formi sem þau kjósa, á upptöku eða...