Fréttir & tilkynningar

18.05.2022

Vegna áframhaldandi náms

Minni á að staðfesta skólaavist fyrir næsta vetur! Merkja annað hvort við að halda áfram eða hætta. Smellt er á hlekkinn hér að neðan og skráð inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Mikilvægt er að fá staðfestingu frá öllum!   https://schoolarc...
04.05.2022

Uppskeruhátíð Tónlistarskólans 2022

Síðustu tvær vikurnar á skólaárinu okkar verður haldin einskonar uppskeruhátíð vetrarins þar sem haldnir verða nemendatónleikar ásamt samspils- og kammertónleikum Tónleikarnir fara að mestu fram í Menningarsalnum á Hellu og félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, með þó örfáum undantekningum.
14.02.2022

Venjuleg kennsla í Tónlistarskólanum

  Á næstu dögum eru breyttir dagar í grunnskólum sýslunnar en kennsla tónlistarskólans helst óbreytt nema annað hafi verið tekið fram. Ef nemendur komast ekki í sína tíma skal tilkynna forföll til viðeigandi kennara eða í gegnum schoolarchive.  
25.10.2021

Bach - Tónfundur