Fréttir & tilkynningar

09.11.2023

Vegna styttingar vinnuviku fellur öll kennsla niður MÁNUDAGINN, 13. nóvember 2023.

Mánudaginn 13. nóvember n.k. verður frí í Tónlistarskóla Rangæinga vegna styttingar vinnuviku.    Fyrirkomulag gengur út á það að kennsla fellur niður á samtals fimm dögum, dreifðum yfir skólaárið, og er dreifingin jöfn á vikudagana. Um er að ræða ...
08.11.2023

The Beatles

Miðvikudaginn, 1. nóvember s.l. var haldinn 2. tónfundur vetrarins og var þemað "The Beatles".  Tónfundurinn heppnaðist mjög vel og voru sex frábær atriði, bæði sóló og samspil. Það voru nemendur frá fimm kennurum sem komu fram á tónfundinum og var ...
23.10.2023

Kvennaverkfall 24. október

Þriðjudaginn 24. október er boðað til kvennaverkfalls um allt land. Búast má við röskun á kennslu í Tónlistarskóla Rangæinga af þeim sökum.  Karlar munu kenna samkvæmt stundaskrá, en nemendur fá tilkynningu frá kven-kennurum til að árétta hvort þær ...