Fréttir & tilkynningar

20.08.2021

Hljómlist á Hvolsvelli

Tilraunaverkefni á Hvolsvelli þetta skólaár
19.08.2021

Óskum eftir gítarkennara í 30% starfshlutfall

Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá Tónlistarskólanna. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við Tónlistarskóla Rangæinga starfa um 20 tónlistarkennarar, þar er góður starfsandi og blómlegt starf. Umsóknarfrestur er til og með 26.ágúst 2021
18.08.2021

Ný námsleið - Sönglist

Stofnuð hefur verið ný námsleið í söng fyrir yngri nemendur sem kallast sönglist. Þetta er fyrir nemendur í 1-7. bekk en eftir það er hægt að sækja um í venjulegt söngnám við skólann þar sem aldurstakmark í einsöng miðast við að vera komin í 8. bekk...
25.02.2021

Samúðarkveðja