Klassískt tónlistarnám

Tónlistarskólinn er með fjölbreytt námsframboð í klassísku tónlistarnámi.
Skólinn starfar eftir aðalnámskrá tónlistarskólanna og er einnig aðili að prófanefnd tónlistarskóla.

Eftirtaldar námsgreinar eru í boði:

 • Blokkflauta
 • Einsöngur*
 • Fiðla
 • Harmonika
 • Klarinetta 
 • Gítar
 • Píanó
 • Saxófónn
 • Selló - kennslan fer fram á Selfossi
 • Trompet
 • Þverflauta

 

* Aldurstakmark í söngnám miðast við að vera komin í 7. bekk