Engin kennsla 8. og 10. október

Miðvikudaginn 8. október og föstudaginn 10. október fellur öll kennsla niður. 

Á miðvikudaginn er fyrsti frídagur vegna styttingar vinnuviku, en á föstudaginn er starfsdagur og fara kennararnir á kennaraþing þann dag. 

 

/CLB