Fréttir

Óskum eftir gítarkennara í 100% starfshlutfall

Tónlistarskóli Rangæinga óskar eftir gítarkennara í 100% starfshlutfall. Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá Tónlistarskólanna.
Lesa meira

Uppskeruhátíð Tónlistarskólans 2022

Síðustu tvær vikurnar á skólaárinu okkar verður haldin einskonar uppskeruhátíð vetrarins þar sem haldnir verða nemendatónleikar ásamt samspils- og kammertónleikum Tónleikarnir fara að mestu fram í Menningarsalnum á Hellu og félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, með þó örfáum undantekningum.
Lesa meira

Tónfundur - íslensk jólalög

Þemað á tónfundi tvö þetta skólaárið voru íslensk jólalög
Lesa meira

Jólafrí Tónlistarskólans

Síðasti kennsludagur fyrir jólafrí er föstudagurinn 17. desember og byrjar kennsla samkvæmt stundaskrá aftur þriðjudaginn 4. janúar.
Lesa meira

Bach - Tónfundur

Eftir eitt og hálft ár í samkomutakmörkunum vildum við auka tækifæri nemenda á að koma fram og bjuggum til tónfundaröð yfir skólaárið og er hver tónfundur með þema.
Lesa meira

Hljómlist á Hvolsvelli

Tilraunaverkefni á Hvolsvelli þetta skólaár
Lesa meira

Óskum eftir gítarkennara í 30% starfshlutfall

Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá Tónlistarskólanna. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við Tónlistarskóla Rangæinga starfa um 20 tónlistarkennarar, þar er góður starfsandi og blómlegt starf. Umsóknarfrestur er til og með 26.ágúst 2021
Lesa meira