Fréttir

Nemendatónleikar

Tónleikar hjá nemendum Glódísar föstudaginn 22. nóvember kl. 17:00 í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ.
Lesa meira

Nemendatónleikar

Tónleikar hjá nemendum Maríönnu fimmtudaginn 21. nóvember kl. 16:00 í sal tónlistarskólans á Hvolsvelli.
Lesa meira

Fiðlutónleikar

Nemendatónleikar hjá fiðlunemendum Agnesar Eyju verða þriðjudaginn 5. nóvember kl. 18:00 í sal tónlistarskólans á Hvolsvelli.    .
Lesa meira

Foreldravika.

Foreldraheimsóknarvika  9. – 13. september.Foreldrar eru sérstaklega boðnir velkomnir með börnum sínum í tíma.  Farið er yfir viðfangsefni og markmið vetrarins með nemanda og foreldrum.Við hvetjum alla foreldra til að mæta í heimsóknarvikunni, en að sjálfsögðu alltaf velkomið að koma og fylgjast með venjulegri kennslustund hvenær sem er.
Lesa meira

Mozart tónleikar á Kvoslæk.

Nemendur Tónlistarskóla Rangæinga hafa fengið boð á Mozart tónleika að Kvoslæk í Fljótshlíð sunnudaginn 8. september n.k. kl. 15:00. Leikin verða dásamleg kammerverk eftir Mozart: Óbókvartett í F-dúr KV 370, Hornkvintett í Es-dúr KV 307 og Píanókvartett í g-moll KV 478. Matthías Birgir Nardeau, óbóleikari, Jósef Ognibene, hornleikari og Richard Simm, píanóleikari leika einleik með Rut Ingólfsdóttur og Júlíönu E.
Lesa meira

Byrjun skólaárs.

Ágætu nemendur, foreldrar / forráðamenn! Skólastarf hefst þriðjudaginn 27. ágúst n.k. Nú á haustdögum lét Sigríður Aðalsteinsdóttir af störfum sem skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga.     Við starfi hennar tekur tímabundið Sigurgeir Guðmundsson, fyrrverandi skólastjóri Grunnskólans á Hellu. Kennarar skólans eru þeir sömu og voru við störf á síðasta skólaári. Enn eru laus pláss í tónlistarnámi við skólann þ.á.m.
Lesa meira

Upphaf skólaársins 2019 - 2020

Ágætu nemendur, foreldrar og/eða forráðamenn! Umsóknir um skólavist skólaárið 2019 - 2020 hafa verið afgreiddar. Staðfestingargjöld voru send til innheimtu í byrjun júlí.
Lesa meira

Staðfestingargjald vegna næsta skólaárs er komið í heimabanka

  Við höfum nú sent greiðendum skólagjalda kröfu að upphæð kr. 10:000 í heimabanka. Um er að ræða staðfestingargjald vegna námsvistar skólaárið 2019 - 2020.
Lesa meira

Sumarfrí

        Skrifstofa skólans er lokuð frá 1. júlí til 15. ágúst. Sími skólastjóra er: 8689858   Staðfestingargjald vegna skólaársins 2019 - 2020 verður innheimt á næstu dögum.
Lesa meira

Fiðlunemandi fulltrúi skólans á 17. júní

Í ár óskaði 17. júní nefndin á Hellu eftir tónlistaratriði frá skólanum. Það var gaman að geta orðið við þeirri ósk. Við þökkum Huldu Guðbjörgu Hannesdóttur  fyrir að standa vaktina fyrir okkur þetta árið á Hellu.
Lesa meira