Fréttir

Nemendatónleikar í maí og skólslit 2019

  Nemendatónleikar í maí:  2.5.2019 kl. 17:00   3.5.2019 kl. 17:00  7.5.2019 kl. 17:30  9.5.2019 kl. 16:00   10.5.2019 kl. 17:00 11.5.2019 kl.
Lesa meira

Tónleikar fyrir leikskólabörn og yngstu bekki grunnskólans í beinni útsendingu!

    Smellið á myndina fyrir beina útsendingu. Tónleikarnir hefjast 24. april kl. 11:00 :-)     Af vefsíðu Kennarsambands Íslands: "Árlega leikur Sinfóníuhljómsveit Íslands á skólatónleikum fyrir nemendur á öllum aldri án endurgjalds.
Lesa meira

Páskafrí 2019

  Skólinn er kominn í páskafrí.Við óskum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegrar páskahátíðar!Kennsla hefsta aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 23.
Lesa meira

Lokahátíð Nótunnar á N4 annan í páskum!

  Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra páska er  ánægjulegt að segja frá því að sjónvarpsstöðin ætlar að sýna lokahátíð  2019 annan í páskum.
Lesa meira

Nemendatónleikar fyrir páska! Rythmískir söngtónleikar og harmóníkutónleikar

  Í dag 10. apríl kl. 17:00:  Nemendur Unnar Birnu Björnsdóttur sem stunda nám í ryhtmískum söng! Tónleikarnir verða haldnir á Hótel Læk.
Lesa meira

Nemendatónleikar 11. apríl kl. 17:00

Þann 11. apríl verða haldnir nemendatónleikar í Safnaðarheimilinu á Hellu. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00. Fram koma harmóníkunemendur Eyrúnar Anítu Gylfadóttur.
Lesa meira

Nemendatónleikar 10. apríl kl. 17:00

Þann 10. apríl kl. 17:00 verða haldnir nemendatónleikar að Hótel Læk. Fram koma nemendur Unnar Birnu Björnsdóttur. Allir velkomnir!.
Lesa meira

Nemendatónleikar 8. apríl kl. 17:00

  Þann 8. apríl verða haldnir nemendatónleikar í Safnaðarheimlinu á Hellu. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00. Fram koma fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur.
Lesa meira

Glæsileg lokahátíð og viðurkenning :-)

Það er sönn ánægja að segja frá því að á Lokahátíð Nótunar sem fram fór í Hofi á Akureyri í gær var atriði Tónlistarskóla Rangæinga valið eitt af tíu framúrskarandi atriðum á hátíðinni.
Lesa meira

Tónlistarveisla á lokahátíð Nótunnar í Hofi Akureyri :-)

      Við óskum Gísellu Hannesdóttur góðs gengis á lokahátíð Nótunnar um helgina og vonum að hún njóti ferðarinnar. Henni til halds og trausts fer píanókennarinn hennar Glódís Margrét Guðmundsdóttir.   Gísella Hannesdóttir.
Lesa meira