Ný námsleið - Sönglist

Stofnuð hefur verið ný námsleið í söng fyrir yngri nemendur sem kallast sönglist.

Þetta er fyrir nemendur í 1-7. bekk en eftir það er hægt að sækja um í venjulegt söngnám við skólann þar sem aldurstakmark í einsöng miðast við að vera komin í 8. bekk. 

Valborg Ólafsdóttir mun kenna þessum hópum en nemendur verð 4-5 saman í hóp í um 40 mínútna kennslustund og verður raðað í hópa eftir aldri.