11.02.2019
Við bjóðum nemendur, foreldra, gesti og gangandi velkomna í skólann okkar á Hvolsvelli þann 22. febrúar kl. 17:00 - 18:00 til að hlýða á fræðslufyrirlestur með lifandi tónlist. Fyrirlesturinn er samvinnuverkefni skólans og tónlistarmanna/kennaranna sem einnig halda tónleika í Midgard kl.
Lesa meira
07.02.2019
Nú þegar komið er inn í febrúar eru flestir kennarar búnir að ákveða dagsetningu fyrir sína nemendatónleika. Þegar dagskráin er tilbúin munum við birta hana hér á heimasíðunni.
Lesa meira
03.01.2019
Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs bjóðum við alla nemendur og foreldra velkomin til starfa á vorönn 2019.Skólaárið er nú hálfnað og eftir góða uppskeru haustannar höldum við með bros á vör inní vorönnina.
Lesa meira
20.12.2018
Tónlistarskóli Rangæinga er kominn í jólafrí. Kennsla hefst aftur þann 3. janúar. Ef spurningar vakna varðandi starf skólans þá vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á tonrang@tonrang.is.Við óskum góðra og gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira
13.12.2018
Fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur uppskáru mikið þakklæti og gleði fyrir tónlistarflutninginn sinn um síðustu helgi. Þau heimsóttu Grund, Líknadeild og langveik börn.
Lesa meira
13.12.2018
Við ætlum að ljúka síðasta kennsludegi fyrir jólin á notalegum nótum í Hvolnum þann 19. desember. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00.
Lesa meira
27.11.2018
7.12.2018 kl. 16:30 Nemendatónleikar í LAVA. Fiðlu-, selló-, píanó-, klarínettu- og saxófónnemendur Ulle Hahndorf og Örlygs Benediktssonar.8.12.2018 kl.
Lesa meira
23.11.2018
Þá er komið að síðustu tónleikunum hjá okkur í nóvember. Þeir eru næsta miðvikudag, þann 28. nóvember og hefjast kl.
Lesa meira
06.11.2018
Þau leiðu mistök urðu í vikunni að það láðist að tilkynna breytingar á staðsetningu samspilstónleika. Tónleikarnir áttu upphaflega að vera í Hvolnum en voru færðir í sal skólans.
Röng dagsetning var skráð á heimasíðu fyrir tónleika sem voru í gær fimmtudag.
Lesa meira