Fréttir

Foreldravika

  Skólastarf Tónlistarskóla Rangæinga er hafið.  Við viljum bjóða nemendur, foreldra og/eða forráðamenn velkomna til starfa og samstarfs á þessu skólaári. Flestir nemendur ættu að vera komnir hljóðfæratíma inn í stundatöflu en hóptímar hefjast ekki fyrr en um miðjan september. Næsta kennsluvika 3.
Lesa meira

Staðfestingargjald og skólagjöld 2018 - 2019

    Skráningu nemenda fyrir skólaárið 2018 - 2019 er lokið.  Staðfestingargjald kr. 10.000  hefur verið sent til innheimtu í heimabanka.
Lesa meira

Tónleikar í Hvolnum í dag kl. 17:00 og á morgun kl. 16:00 í tengslum við Fiðlufjör! 

Í dag kl. 17:00: Kennaratónleikar. Aðgangseyrir 2000 kr. Allir velkomnir! Á morgun kl. 16:00: Nemendur námskeiðisins spila. Allir velkomnir!  .
Lesa meira

Fiðlufjör 2018

Um næstu helgi verður námskeiðið "Fiðlufjör" haldið í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Í tenglsum við námskeiðið voru og eru einnig haldnir tónleikar þar sem strengir eru í aðalhlutverki.
Lesa meira

Námskeið í samstarfi við Tónlistarskólann sumarið 2018

  Töluvert hefur verið kallað eftir að skólinn standi fyrir sumarnámskeiðum. Tónlistarskólinn stendur ekki sjálfur fyrir námskeiðum  en kennarar skólans geta halda námskeið í samstarfi við hann.
Lesa meira

Sumarfrí

      Kennarar Tónlistarskóla Rangæinga eru komnir í sumarfrí. Stundatöflugerð hefst fljótlega eftir skólasetningu grunnskólanna í sýsunni.
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar 14. maí kl. 16:00!

Þá er komið að næstu og jafnframt síðustu nemendatónleikum skólaársins. Þeir verða mánudaginn 14. maí kl. 16:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli.
Lesa meira

Skólaárið að klárast

Nú líður að lokum þessa skólaárs. Aðeins eru eftir fimm kennsludagar. Síðasti kennsludagur er miðvikudagurinn 16. maí. Skólaslitin eru þann 18.
Lesa meira