Fréttir

Gjöf frá Safnaðanefnd Krosskirkju

Í dag barst Tónlistarskóla Rangæinga hljómborð að gjöf frá Safnaðarnefnd Krosskirkju.  Skólinn þakkar hjartanlega fyrir þessi góðu gjöf sem kemur að góðum notum.
Lesa meira

Samspilstónleikar 1 vor 2018

  Samspilstónleikar vorannar 2018 verða haldnir í Safnaðarheimlinu á Hellu miðvikudaginn 21. mars kl. 18:00. Tónleikarnir eru helgaðir klassísku samspili bæði samsöng og hljóðfærasamspili.
Lesa meira

Til hamingju Sæbjörg Eva Hlynsdóttir!

Í gær, þann 15. mars, hélt Sæbjörg Eva Hlynsdóttir framhaldsprófstónleikana sína í Safnaðarheimilinu á Hellu. Tónleikarnir voru sannarlega vel heppnaðir og það geislaði af þessum efnilega nemanda.
Lesa meira

Útskriftartónleikar Sæbjargar Evu Hlynsdóttur

  Tónleikarnir eru síðari hluti framhaldsstigsprófs Sæbjargar Evu Hlynsdóttur.   Allir velkomnir!    
Lesa meira

Nemendatónleikar 8. mars kl. 17:00

  Þann 8. mars kl. 17:00 verða næstu nemendatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga. Þeir verða haldnir í Safnaðarheimilinu á Hellu.
Lesa meira

Nemendatónleikar 1. mars!

  Þann 1. mars eru tvennir nemendatónleikar í Tónlistarskólanum á Hvolsvselli. Allir velkomnir!Kl. 16:00 eru nemendatónleikar Maríönnu Másdóttur þverflautu- og söngkennara.Kl.
Lesa meira

Kennsla á morgun Öskudag!

Á morgun er kennsludagur í skólanum.  Tónlistarkennarar hafa verið beðnir að heyra í sínum nemendum hvort  þeir ætli að koma í tímana sína  eða ekki.  Við viljum einnig biðja nemendur eða foreldra/forráðamenn, að láta okkur vita hvort þeir munu mæta  ef kennarinn hefur ekki enn náð í þá/ykkur, fyrir morgundaginn.    
Lesa meira

Nemendurnir og samfélagið

Þessi duglegu gítarnemendur Jens Sigurðssonar litu inn hjá heimlisfólki á Lundi í síðustu viku. Þar gerðu þeir stormandi lukku.
Lesa meira

Nemendatónleikar - vorönn 2018

    Hér fyrir neðan er listi yfir dagsetningar nemendatónleika kennara og samspilstónleika skólans.  Við auglýsum einstaka tónleika sérstaklega hér á síðunni þegar nær dregur.  Á þessa tónleika eru allir velkomnir.
Lesa meira

Foreldravika 22. - 26. janúar

Þann 22. - 26. janúar er foreldravika í Tónlistarskóla Rangæinga. Þessa viku verða foreldrar boðaðir í heimsókn í hljóðfæratíma barna sinna.
Lesa meira