Fréttir

Síðasti kennsludagur og skólaslit!

Síðasti kennsludagur hjá Tónlistarskóla Rangæinga er 19. maí. Skólaslit og lokatónleikar verða í Menningarsalnm á Hellu þann 23.
Lesa meira

Framundan í maí, kennartónleikar og skólaslit!

Senn líður að lokum skólaársins hjá okkur en tónleikagleðin er enn  mikil.  Í maí verða haldnir fernir kennaratónleikar og ein tónleikaútskrift hjá nemendum sem stundað hafa nám samkvæmt Suzukikennsluaðferðinni. Þessi viðburðir verða þeir haldnir sem hér segir: 2.
Lesa meira

Afmælistónleikar nemenda 1. maí kl. 16:00 í Hvolnum

  Nú er komið að lokaviðburði 60 ára afmælisárs Tónlistarskóla Rangæinga. Þann 1. maí kl. 16:00 verður sannkölluð tónlistarveisla í Hvolnum þar sem heyra má flutta fjölbreytta tónlist  sem nemendur skólans flytja.
Lesa meira

Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og frumkvöðull í íslensku tónlistarlífi kom til okkar í heimsókn

Laugardagurinn 22. apríl var stútfullur af tónlist og gleði :-) Við fengum í heimsókn til okkar  Rut Ingólfsdóttur fiðluleikara, stofnanda Kammersveitar Reykjavíkur og handahafa heiðursverðlauna hinna Íslensku tónlistarverðlauna árið 2016.
Lesa meira

Námskeið í jazzpíanóleik með Söru Mjöll

Í dag, laugardag, var haldið námskeið fyrir lengra komna píanónemendur í jazzpíanóleik hjá Tónlistarskóla Rangæinga. Það var Sara Mjöll Magnúsdóttir fyrrverandi nemandi við skólann sem kynnti grundvallaratriði í jazzpíanóleik fyrir nemendum á námskeiði sem samanstendur af hóptíma og einkatímum.
Lesa meira

Úr starfi skólans-undirbúningur undir afmælistónleika nemenda 1. maí.

Það hefur verið mikið um að vera í Tónlistarskóla Rangæinga síðustu vikur og mánuði. Æfingar fyrir afmælistónleika nemenda, sem verða haldnir 1.
Lesa meira

Kennsla eftir páskafrí!

        Kennsla hefst aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 18. apríl.    .
Lesa meira

Tónleikar 7. apríl á Laugalandi

Föstudaginn 7. apríl verða tónleikar í íþróttahúsinu á Laugalandi. Það eru píanónemendur Laimu Jakaite sem koma þá koma fram.
Lesa meira

Endurnýjun umsókna fyrir skólaárið 2017 - 2018

    Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn! Nú er kominn sá tími að við þurfum að fá að vita hvort að nemendur sem nú stunda nám við Tónlistarskóla Rangæinga, muni halda áfram námi á næsta skólaári.
Lesa meira

Söngnemendur skólans heimsóttu eldri borgara á Hvolsvelli

Á dögunum fór hún Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir með hóp söngnemenda á Kirkjuhvol. Þar sungu þeir fyrir eldri borgarana og vöktu mikla lukku.
Lesa meira