Fréttir

Tónleikar í febrúar

Næstu tónleikar skólans verða haldnir fimmtudaginn 16. febrúar kl. 18:00 í sal skólans á Hvolsvelli.  Gítarnemendur Jens Sigurðssonar koma fram á tónleikunum.
Lesa meira

Dagskrá kynningar 28. janúar 2017

Kynning og fræðslufundur um Suzuki tónlistarnámTónlistarskólanum á Hvolsvelli 28. Janúar 2017 kl. 13:00 – 14:00Dagskrá13:00 - Sigríður Aðalsteinsdóttir skólastjóri býður gesti velkomna og segir frá framtíðarsýn Tónlistarskóla Rangæinga á hljóðfærakennslu yngri barna. 13:05  - Suzukinemendur spila fyrir gesti 13:10 - Ulle Hahndorf Suzukisellókennari ræðir um uppbyggingu námsins, hlutverk „heimakennarans“ og tilgang Suzukihóptíma. 13:20 - Guðrún Markúsdóttir Suzukipíanókennari við skólann kynnir aðferðina og höfund kennslufræðinnar Shinichi Suzuki. 13:30 - Kristína Jóhanna Dudziak Glúmsdóttir Blokkflautusuzukinemendandi og blokkflautukennari við skólann kynnir Suzukiþríhyrninginn.
Lesa meira

Kynning og fræðslufundur um Suzuki hljóðfæranám

Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á kynningu og fræðslufund í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli laugardaginn 28. janúar kl. 13:00. Haustið 2015 var lagður grunnur að stofnun Suzukideildar við Tónlistarskóla Rangæinga.
Lesa meira

Starf skólans á vorönn 2017

Starf skólans á vorönn 2017 er nú komið vel af stað. Framundan eru nokkrar dagsetningar í sem við viljum biðja foreldra að hafa í huga.
Lesa meira

Af tónlistarkennurum skólans

Við erum stolt af kennaranum okkar,  henni Kristínu Jóhönnu Dudziak blokkflautukennara og nemanda í Suzukiblokkflautukennaranámi. Hún lauk framhaldsprófstóleikuum sínum í Sögusetrinu á laugardaginn.
Lesa meira

Kennsla hefst 4. janúar!

Kennsla í Tónlistarskóla Rangæinga hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 4. janúar! Janúarmánuður er frekar rólegur en tíminn fram að páskum er fljótur að líða og mikilvægt að vera á tánum og fylgjast vel með.
Lesa meira

Hjartans þakkir til Kvenfélagsins Hallgerðar!

Í gær, þann 30. desember,  á árlegu jólaballi Kvenfélagsins Hallgerðar í Fljótshlíð, færði félagið Tónlistarskóla Rangæinga afmælisgjöf, peningagjöf að upphæð 40.000 kr. Fyrir hönd skólans þakka ég hjartanlega fyrir þessa góðu gjöf og hlýhug í okkar garð.
Lesa meira

Gleðileg jól!

Við óskum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir góðar stundir á árinu 2017. Kennsla hefst á nýju ári þann 4.
Lesa meira

Starf skólans í desember 2016

  Síðasti kennsludagur hjá Tónlistarskóla Rangæinga fyrir jólafrí er 20. desember. Einhverjir nemendur munu þó vera búnir að fá sína tíma þessa daga og verða komnir fyrr í jólafrí. Fram að föstudeginum 9.
Lesa meira