Þann 5. október verður Svæðisþing FT - félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum haldið á Selfossi. Þennan dag fara flestir kennarar okkar á Selfoss. Þeir kennarar sem fara ekki á þingið kenna samkvæmt stundskrá. Kennara munu láta nemendur sína vita tímanlega hvort að kennsla fellur niður hjá þeim þennan dag.
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)