Fréttir

Næstu nemendatónleikar!

Fimmtudaginn 24. nóvember koma fram gítarnemendur Jens Sigurðssonar og klarínettu- og saxófónemendur Örlygar Benediktssonar. Tónleikarnir eru í Safnaðarheimilinu á Hellu og hefjast þeir kl.
Lesa meira

Dagskrá tónleikanna 18. nóvember kl. 18:00

Um leið og við bjóðum ykkur öll hjartanlega velkomin á afmælistónleikana okkar hautið 2016 bjóðum við ykkur að skoða dagskrá tónleikanna.
Lesa meira

Boð á afmælistónleika 18. nóvember kl. 18:00

Það er okkur sönn ánægja að bjóða þér/ykkur afmælistónleika skólans haustið 2016.  Dagskrá tónleikanna er fjölbreytt og við allra hæfi. Smellu á boðskortið til að opna 60 ára afmælisbækling Tónlistarskóla Rangæinga skólaárið 2016 - 2017  .
Lesa meira

Til hamingju nemendur tónlistarskólans!

Í gær fór fram undankeppni Samfés í Hvolnum. Góður rómur var gerður að spilamennsku nemenda. Við erum eins og ávallt áður stolt af þeim nemendum okkar sem taka þátt í hljómsveitarstarfi í Hvolskóla og koma fram í tengslum við Samfés. Augljóslega skilar sér sú mikla vinna sem þeir leggja í hljóðfæranámið sitt. Hjartanlega til hamingju krakkar :-).
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar!

  Næstu nemendatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga verða haldnir þann 16. nóvember kl.  18:00 í Safnaðarheimilinu á Hellu. Það eru fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur sem koma fram á þessum tónleikum. Allir velkomnir!  .
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar: 8. nóvember kl. 18:00 á Hvolsvelli

Næstu nemendatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga verða haldnir þriðjudaginn 8. nóvember kl. 18:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli.
Lesa meira

Nemendatónleikar 2. nóvember kl. 16:30 á Hellu

Næstu nemendatónleikar  Tónlistarskóla Rangæinga verða haldnir þann 2. nóvember í Safnaðarheimilinu á Hellu. Það eru þverflautunemendur Maríönnu Másdóttur sem koma fram.
Lesa meira

Nemendatónleikar 28. og 29. október!

Fyrstu nemendatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga verða haldnir nú í lok október. Föstudaginn 28. október  verða tónleikar í Safnaðarheimilinu á Hellu.
Lesa meira

Takk fyrir komuna í kaffið!

Hjartans þakkir til allra sem komu til okkar í kaffi í síðustu viku. Það var yndislegt að hitta ykkur öll og hlusta á börnin spila og syngja.
Lesa meira

Ykkur er boðið í afmæliskaffi!

Á skólaárinu 2016 -2017 fagnar Tónlistarskóli Rangæinga 60 ára afmæli sínu. Af því tilefni verður efnt til viðburða í október, nóvember og á vörönn 2017.Fyrstu viðburðir eru afmæliskaffi.
Lesa meira