Senn líður að lokum skólaársins hjá okkur en tónleikagleðin er enn mikil. Í maí verða haldnir fernir kennaratónleikar og ein tónleikaútskrift hjá nemendum sem stundað hafa nám samkvæmt Suzukikennsluaðferðinni.
Þessi viðburðir verða þeir haldnir sem hér segir:
2. maí eru tónleikar nemenda Chrissiar Telmu á Hvolsvelli. Tónleikarnir hefjast kl. 18:00. Allir velkomnir! LOKIÐ
Chrissie Telma Guðmundsdótti fiðlukennari
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)