Fréttir

Skólaslit og lokatónleikar

Skólaslit Tónlistarskóla Rangæinga 2016Skólaslit og lokatónleikar tónlistarskólans hverða 20. maí kl. 17:00 í Hvolnum.Á tónleikunum koma fram nemendur sem luku áfangaprófum vorið 2016.
Lesa meira

Reykjavíkurferð 2016 ferðatilhögun

Nú styttist í Reykjavíkurferð Tónlistarskóla Rangæinga. Innheimta fyrir ferðina er hafin og ættu greiðendur að hafa fengið rukkun í heimabanka. Hér fyrir neðan er ferðatilhögun og upplýsingar um ferðina.
Lesa meira

Vortónleikar 2016

Vortónleikar Tónlistarskóla Rangæinga fara fram morgun þriðjudag og á miðvikudaginn.  Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir! 3. maí: Laugalandi kl.
Lesa meira

Tónleikar framundan!

Í dag, fimmtudaginn 28. apríl kl. 17:30, verða söngtónleikar í Safnaðarheimilinu á Hellu. Allir velkomnir! Á laugardaginn, 30. apríl kl.
Lesa meira

Kennarar og nemendur á karlakórstónleikum

Undanfarið hefur Karlakór Rangæinga haldið tónleika á Suðurlandi og í Reykjavík. Það er alltaf ánægjulegt þegar kennarar skólans taka þátt í listsköpun í samfélaginu. Tónlistarskóli Rangæinga átti smá brot af einstaklega skemmtilegu og vel heppnaðri tónleikaröð kórsins.
Lesa meira

Staðfesta skólavist fyrir skólaárið 2016 - 2017

Það hafa komið upp smávægileg vandamál hjá forráðamönnum við að staðfesta skólavist fyrir næsta skólaár. Nú er hægt að fara inn með íslykli og/eða skilríkjum í síma.
Lesa meira

Prófdagar í apríl - kennsla fellur niður

Þann 25. og 26. apríl fara fram próf í Tónlistarskóla Rangæinga. Engin kennsla verður í skólanum þessa tvo daga.  .
Lesa meira

Staðfesting á skólavist 2016 - 2017

Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn! Við biðjum ykkur að staðfesta fyrir lok næstu viku, í síðasta lagi föstudaginn 22. apríl,  hvort að nemendur sem nú eru skráðir við skólann muni halda áfram tónlistarnámi skólaárið 2016 - 2017. Staðfesta á skólavist rafrænt. Til að staðfesta er farið inná .
Lesa meira

Nótan 2016 - uppskeruhátíð tónlistarskóla á Íslandi í Hörpu

Sunnudaginn 10. apríl fer fram lokahátíð Nótunnar - uppskeruhátíð tónlistarskóla á Íslandi. Dagurinn er undirlagður af tónlist sem flutt er af nemendum víðs vegar af landinu. Það er okkur mikil ánægja að á meðal flytjenda í Hörpu er stúlknakvartett frá tónlistarskólanum okkar.
Lesa meira

Nemendur með á tónleikum Karlakórs Rangæinga

Í næstu viku heldur Karlakór Rangæinga ferna tónleika á Suðurlandi og í Reykjavík. Það gleður okkur að einn af kennurum skólans, Þórunn Elfa Stefánsdóttir, syngur einsöng með kórnum og annar kennari leikur með kórnum á harmóníku, hann Grétar Gerisson.
Lesa meira