Fréttir

Haustönnin fer vel af stað

Haustönnin hjá Tónlistarskólanum fer vel af stað. Nemendafjöldi við skólann er álíka og verið hefur undanfarin ár eða í kring um 250.Allir nemendur sem stunda einkanám á hljóðfæri eru komnir í stundaskrá sem og í hliðargreinum.
Lesa meira

Skólaárið 2015 - 2016 fer senn að hefjast!

Nú fer senn að líða að því að nýtt skólaár hefjist. Starfsdagar kennara hefjast þann 20. ágúst og fyrsti áætlaði kennsludagur skólans er 26.
Lesa meira

Staðfestingargjald vegna skólaársins 2015 - 2016

Skráningu í hljóðfæra- og söngnám fyrir skólaárið 2015 - 2016 er nú lokið. Send hefur verið krafa um staðfestingargjald í heimabanka til allra skráðra greiðenda á umsóknum fyrir skólaárið 2015-2016. Ef spurningar vakna varðandi málið hafið samband við skólastjóra í síma 8689858.   Með bestu kveðjum, Sigríður Aðalsteinsdóttir skólastjóri  .
Lesa meira

Skóladagatal Tónlistarskólans 2015 - 2016

 (birt með fyrirvara um breytingar)
Lesa meira

Skólaslit, lokatónleikar og sumarfrí!

Kæru nemendur og foreldrar! Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gefandi starf skólaárið 2014 - 2015. Við minnum á að skráning stendur yfir.
Lesa meira

Síðasta kennsluvika o.fl.

Síðasta kennsluvikan í tónlistarskólanum er hafin. Í þessari viku fara fram stigspróf og forskólatónleikar. Síðasti kennsludagur er 15.
Lesa meira

Forskólatónleikar !

Framundan eru tónleikar forskólabarna. Mánudaginn 11. maí kl. 10:00 verða forskólatónleikar í Safnaðarheimilinu á Hellu. Þriðjudaginn 12.
Lesa meira

Menningarferðin í dag!

Ferðaáætlun!14.00: Mæting í rútu (Hella og Hvolsvöllur)14:20 (um það bil) Laugaland16:00: Hamborgarafabrikkan18:30: Andyri Borgarleikhússins19:00: Sýninging hefst22:00: Sýningu lýkur 23:30: (um það bil) Áætluð heimkomaNemendur sem ekki eru með leyfi frá foreldrum til að ganga hring í Kringlunni fylgja kennurum af Hamborgarafabrikkunni og yfir í Borgarleikhúsið.
Lesa meira

Menningarferð til Reykjavíkur 2015 - uppfært!

Á morgun Miðvikudaginn 29. apríl verður hin árlega menningarferð Tónlistarskóla Rangæinga til Reykjavíkur.Alls eru um 130  manns eru skráðir í ferðina.
Lesa meira

Prófdagar vor 2015

Prófdagar hjá Tónlistarskóla Rangæinga verða 27. og 28. apríl. Þessa daga þreyta alls 19 nemendur áfangapróf. Ekki verður kennt í skólanum þessa tvo daga á meðan prófin fara fram.
Lesa meira