Páskafrí 2016

Frá og með mánudeginum 21. mars fer Tónlistarskóli Rangæinga í páskafrí. Fyrsti kennsludagur eftir páska er þriðjudagurinn 29. mars.   

Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska!

  thumb_COLOURBOX8827759