29.06.2015
Skráningu í hljóðfæra- og söngnám fyrir skólaárið 2015 - 2016 er nú lokið. Send hefur verið krafa um staðfestingargjald í heimabanka til allra skráðra greiðenda á umsóknum fyrir skólaárið 2015-2016.
Ef spurningar vakna varðandi málið hafið samband við skólastjóra í síma 8689858.
Með bestu kveðjum,
Sigríður Aðalsteinsdóttir skólastjóri
.
Lesa meira
02.06.2015
(birt með fyrirvara um breytingar)
Lesa meira
22.05.2015
Kæru nemendur og foreldrar!
Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gefandi starf skólaárið 2014 - 2015. Við minnum á að skráning stendur yfir.
Lesa meira
11.05.2015
Síðasta kennsluvikan í tónlistarskólanum er hafin. Í þessari viku fara fram stigspróf og forskólatónleikar. Síðasti kennsludagur er 15.
Lesa meira
08.05.2015
Framundan eru tónleikar forskólabarna.
Mánudaginn 11. maí kl. 10:00 verða forskólatónleikar í Safnaðarheimilinu á Hellu.
Þriðjudaginn 12.
Lesa meira
29.04.2015
Ferðaáætlun!14.00: Mæting í rútu (Hella og Hvolsvöllur)14:20 (um það bil) Laugaland16:00: Hamborgarafabrikkan18:30: Andyri Borgarleikhússins19:00: Sýninging hefst22:00: Sýningu lýkur 23:30: (um það bil) Áætluð heimkomaNemendur sem ekki eru með leyfi frá foreldrum til að ganga hring í Kringlunni fylgja kennurum af Hamborgarafabrikkunni og yfir í Borgarleikhúsið.
Lesa meira
17.04.2015
Á morgun Miðvikudaginn 29. apríl verður hin árlega menningarferð Tónlistarskóla Rangæinga til Reykjavíkur.Alls eru um 130 manns eru skráðir í ferðina.
Lesa meira
20.03.2015
Prófdagar hjá Tónlistarskóla Rangæinga verða 27. og 28. apríl. Þessa daga þreyta alls 19 nemendur áfangapróf. Ekki verður kennt í skólanum þessa tvo daga á meðan prófin fara fram.
Lesa meira
19.03.2015
Þriðjudaginn 24. mars kl. 19:30 verða samspilstónleikar í Safnaðarheimilinu á Hellu. Flutt verða fjölbreytt tónlistaratriði af bæði hljóðfæra- og söngnemendum skólans. Gaman ef sem flestir sjái sér fært að mæta og að við eigum saman notalega kvöldstund.
Lesa meira
23.02.2015
Nú er hægt að sækja um tónlistarnám rafrænt á forsíðu heimasíðunnar !
Lesa meira