Fréttir

Samspilstónleikar

Þriðjudaginn 24. mars kl. 19:30 verða samspilstónleikar í Safnaðarheimilinu á Hellu. Flutt verða fjölbreytt tónlistaratriði af bæði hljóðfæra- og söngnemendum skólans. Gaman ef sem flestir sjái sér fært að mæta og að við eigum saman notalega kvöldstund.
Lesa meira

Hægt að sækja um rafrænt!

  Nú er hægt að sækja um tónlistarnám rafrænt á forsíðu heimasíðunnar !  
Lesa meira

Öskudagur! Símenntunardagur, kennsla fellur niður.

Þann 18. febrúar, á öskudag, er símenntunardagur hjá tónlistarskólanum. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Hafið samband við skrifstofu ef spurningar vakna, sendið póst á tonrangrit@tonrang.is, tonrang@tonrang.is eða sendið skilaboð .
Lesa meira

Nemendatónleikar í febrúar!

Næstu nemendatónleikar tónlistarskólans verða haldnir þriðjudaginn 10. febrúar á Hvolsvelli og miðvikudaginn 11. febrúar í Safnaðarheimilinu á Hellu.
Lesa meira

Foreldravika

Næsta vika, 2. til 6. febrúar, er foreldravika í Tónlistarskólanum. Foreldrar eru hvattir til að mæta með barninu í spila/söngtíma til að hlusta á kennsluna og spjalla  við tónlistarkennarana um skipulag námsins og námsframvindu.
Lesa meira

Kennsla er hafin á vorönn 2015

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýs árs þá minnum við á að kennsla við skólann hófst í dag, 6. janúar. Engir viðburðir eru á döfinni í janúar.
Lesa meira