07.03.2017
Fimmtudaginn 9. mars verða haldnir tónleikar í Sögusetrininu á Hvolsvelli. Þar koma fram blásarasveit og jazz hljómsveit frá Phillips Academy í Andover Massachusetts undir stjórn Vincent Monaco og Peter Cirelli.
Lesa meira
02.03.2017
Þann 22. febrúar voru haldnir árlegir samspilstónleikar tónlistarskólans. Í ár voru tónleikarnir bæði fyrir nemendur og nemendur og fjölskyldur.
Lesa meira
01.03.2017
Í dag, öskudag, er engin kennsla í skólanum. Nemendur, foreldrar og forráðamenn fengu sendan póst í gær ef þeir skyldu ekki hafa kynnt sér skóladagatalið okkar.
Kennsla er með hefðbundnum hætti en frá 20.
Lesa meira
20.02.2017
Þann 22. febrúar kl. 18:00 verða samspilstónleikar skólans haldnir í Safnaðarheimilinu á Hellu. Dagskráin er bæði fjölbreytt og stór-skemmtileg.
Lesa meira
14.02.2017
Næstu tónleikar skólans verða haldnir fimmtudaginn 16. febrúar kl. 18:00 í sal skólans á Hvolsvelli. Gítarnemendur Jens Sigurðssonar koma fram á tónleikunum.
Lesa meira
28.01.2017
Kynning og fræðslufundur um Suzuki tónlistarnámTónlistarskólanum á Hvolsvelli 28. Janúar 2017 kl. 13:00 – 14:00Dagskrá13:00 - Sigríður Aðalsteinsdóttir skólastjóri býður gesti velkomna og segir frá framtíðarsýn Tónlistarskóla Rangæinga á hljóðfærakennslu yngri barna.
13:05 - Suzukinemendur spila fyrir gesti
13:10 - Ulle Hahndorf Suzukisellókennari ræðir um uppbyggingu námsins, hlutverk „heimakennarans“ og tilgang Suzukihóptíma.
13:20 - Guðrún Markúsdóttir Suzukipíanókennari við skólann kynnir aðferðina og höfund kennslufræðinnar Shinichi Suzuki.
13:30 - Kristína Jóhanna Dudziak Glúmsdóttir Blokkflautusuzukinemendandi og blokkflautukennari við skólann kynnir Suzukiþríhyrninginn.
Lesa meira
19.01.2017
Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á kynningu og fræðslufund í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli laugardaginn 28. janúar kl. 13:00.
Haustið 2015 var lagður grunnur að stofnun Suzukideildar við Tónlistarskóla Rangæinga.
Lesa meira
16.01.2017
Starf skólans á vorönn 2017 er nú komið vel af stað. Framundan eru nokkrar dagsetningar í sem við viljum biðja foreldra að hafa í huga.
Lesa meira
09.01.2017
Við erum stolt af kennaranum okkar, henni Kristínu Jóhönnu Dudziak blokkflautukennara og nemanda í Suzukiblokkflautukennaranámi. Hún lauk framhaldsprófstóleikuum sínum í Sögusetrinu á laugardaginn.
Lesa meira
02.01.2017
Kennsla í Tónlistarskóla Rangæinga hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 4. janúar! Janúarmánuður er frekar rólegur en tíminn fram að páskum er fljótur að líða og mikilvægt að vera á tánum og fylgjast vel með.
Lesa meira