Mánudaginn 27. og þriðjudaginn 28. fara fram áfangapróf og stigspróf í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Kennt verður samkvæmt stundatöflu á Hellu og á Laugalandi báða dagana en öll kennsla í skólanum fellur niður þriðjudaginn 28. mars. Þessa prófdaga koma prófdómarar á vegum Prófanefndar Tónlistarskóla til að dæma nemendur.
Öll önnur stigspróf á hljóðfæri sem ekki verða á þessum dögum, fara fram í tímum hjá kennara. Pródómarar eru kennarar við skólann. Þau prófa verða haldin á tímabilinu 20. mars til 7. apríl.
Við biðjum óskum nemendum góðs gengis í prófunum.
Hafði samband við skrifstofu ef spurningar vakna. |
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)