Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn!
Nú er kominn sá tími að við þurfum að fá að vita hvort að nemendur sem nú stunda nám við Tónlistarskóla Rangæinga, muni halda áfram námi á næsta skólaári. Vinsamlegast skráið ykkur inn sem foreldri á https://innskraning.island.is/?id=schoolarchive.net til að staðfesta. Athugið að ekki þarf að gera nýja umsókn.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu ef ykkur vantar aðstoð við endurnýjun. Skrifstofan er opn mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00 - 11:30. Hægt er að ná í skólastjóra í síma 8689858 eða senda tölvupóst á tonrang@tonrang.i.
Endurnýjun umsókna lýkur 30. apríl. Laus pláss við skólann verða auglýst í fyrstu viku maí.
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)