Fimmtudaginn 9. mars verða haldnir tónleikar í Sögusetrininu á Hvolsvelli. Þar koma fram blásarasveit og jazz hljómsveit frá Phillips Academy í Andover Massachusetts undir stjórn Vincent Monaco og Peter Cirelli. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Aaron Copland, J.P. Sousa, Count Basie og Duke Ellngton, hér er óskvikin sveifla og kraftmikill flutningur á ferðinni. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00, aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Við hvetjum alla nemendur skólans til að skella sér á tónleika :-)
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)