Fréttir

Öskudagur! Símenntunardagur, kennsla fellur niður.

Þann 18. febrúar, á öskudag, er símenntunardagur hjá tónlistarskólanum. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Hafið samband við skrifstofu ef spurningar vakna, sendið póst á tonrangrit@tonrang.is, tonrang@tonrang.is eða sendið skilaboð .
Lesa meira

Nemendatónleikar í febrúar!

Næstu nemendatónleikar tónlistarskólans verða haldnir þriðjudaginn 10. febrúar á Hvolsvelli og miðvikudaginn 11. febrúar í Safnaðarheimilinu á Hellu.
Lesa meira

Foreldravika

Næsta vika, 2. til 6. febrúar, er foreldravika í Tónlistarskólanum. Foreldrar eru hvattir til að mæta með barninu í spila/söngtíma til að hlusta á kennsluna og spjalla  við tónlistarkennarana um skipulag námsins og námsframvindu.
Lesa meira

Kennsla er hafin á vorönn 2015

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýs árs þá minnum við á að kennsla við skólann hófst í dag, 6. janúar. Engir viðburðir eru á döfinni í janúar.
Lesa meira