
Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýs árs þá minnum við á að kennsla við skólann hófst í dag, 6. janúar.
Engir viðburðir eru á döfinni í janúar. Næstu viðburðir eru í byrjun febrúar. Í vikunni 2. - 6. febrúar eru foreldraviðtöl. Kennslan er þó með hefðbundnu sniði.
Næstu tónleikar skólans samkvæmt skóladagatali eru 10. og 11. febrúar. Til að skoða skóladagatal nánar smellið
HÉR.
Ath! Forskólatónleikar og leiskólatónleikar sem vera áttu í desember verða haldnir á vorönn. Dagsetning hefur ekki verið ákveðin. Upplýsingar um opnunartíma skrifstofu