Í gær sunnudag hélt Suzukisamband Íslands uppá 30 ára afmæli. Af því tilefni var efnt til stórtónleika í Norðurljósasal Hörpu. Þrír nemendur úr okkar skóla komu fram á tónleikunum. Hér eru nemendurnir með kennaranum sínum, Guðrúnu Markúsdóttur. Þær stóðu sig með miklum sóma og við erum afskaplega glöð að vera farin að geta boðið nemendum uppá Suzukinám við skólann. 
|
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)