Við erum stolt af kennaranum okkar, henni Kristínu Jóhönnu Dudziak blokkflautukennara og nemanda í Suzukiblokkflautukennaranámi. Hún lauk framhaldsprófstóleikuum sínum í Sögusetrinu á laugardaginn. Með henni komu fram dætur, samnemendur og samkennarar við Tónlistarskóla Rangæinga og Tónlistarskóla Árnesinga.
Við þetta tækfæri tók Ísólfur sveitarstjóri nokkrar myndir sem við birtum hér með. Tónlistarskóli Rangæinga, skólanefnd og samkennarar óska Kristínu hjartanlega til hamingju með áfangann.
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)