Þann 22. febrúar kl. 18:00 verða samspilstónleikar skólans haldnir í Safnaðarheimilinu á Hellu. Dagskráin er bæði fjölbreytt og stór-skemmtileg. Allir velkomnir!
Samspil nemenda er mikilvægur þáttur af náminu og síðustu ár hefur hann verið aukinn verulega. Á þessum árlegu tónleikum skólans munu framvegis spila og syngja saman nemendur og nemendur og fjölskyldumeðlimir :-) Það er nefnilega ekki óalgengt að foreldrar eða systkini hafi lært á hljóðfæri og hvað er meira gaman en að músísera með fjölskyldunni sinni á tónleikum :-)
Fiðlur
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)