Síðasti kennsludagur og skólaslit!

Síðasti kennsludagur hjá Tónlistarskóla Rangæinga er 19. maí. Skólaslit og lokatónleikar verða í Menningarsalnm á Hellu þann 23. maí kl. 16:00.  Nú stendur yfir skráning í nám fyrir næsta skólár. Til að skrá í tónlistarnám smelli hér: Skrá í tónlistarnám.  Skráningu lýkur 26. maí.