Fréttir

Viðburðir í apríl!

  Þann 7. apríl eru tónleikar nemenda Laimu Jakaite. Tónleikarnir eru halnir á Laugalandi og verða auglýstir nánar síðar í vikunni. Páskafrí verður í skólanum frá 10.
Lesa meira

Axel í 2 sæti í svigi á Akureyri

Í gærkvöld fóru fram tvö svigmót FIS/Bikarmót í flokki fullorðinna. Þar var meðal keppenda Axel Reyr Rúnarsson.
Lesa meira

Prófdagar - áfangapróf og stigspróf í mars

  Mánudaginn 27. og þriðjudaginn 28. fara fram áfangapróf og stigspróf í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Kennt verður samkvæmt stundatöflu á Hellu og á Laugalandi báða dagana en öll kennsla í skólanum fellur niður þriðjudaginn 28.
Lesa meira

Tónleikar 22. mars kl.

  Næstu tónleikar skólans verða miðvikudaginn 22. mars í Safnaðarheimilinu á Hellu. Þar koma fram nemendur Þórunnar Eflu söngkennara, Kristínar Jóhönnu Dudziak blokkflautukennara og nemandi Sigríðar.
Lesa meira

Fiðlunemendur Tónlistarskóla Rangæinga á "Spilagleði" með Grétu Salóme og Alexander Rybak

  Um helgina fór fram námskeiðið "Spilagleði" með Grétu Salóme og Alexander Rybak í Hörpunni. Hér eru nokkrar  myndir og vonandi koma fleiri síðar.
Lesa meira

Tónleikar í mars!

Næstu tónleikar skólans verða haldnir fimmtudaginn 16. mars kl.  í tónlistarskólanum á Hvolsvelli.  Á þeim tónleikum koma fram söng- og þverflautunemendur  Maríönnu Másdóttur.
Lesa meira

Stórsveit frá Bandaríkjunum í Sögusetrinu!

  Fimmtudaginn 9. mars verða haldnir tónleikar í Sögusetrininu á Hvolsvelli. Þar koma fram blásarasveit og jazz hljómsveit frá Phillips Academy í Andover Massachusetts undir stjórn Vincent Monaco og Peter Cirelli.
Lesa meira

Myndir frá samspilstónleikum skólans 22. febrúar.

Þann 22. febrúar voru haldnir árlegir samspilstónleikar tónlistarskólans.  Í ár voru tónleikarnir bæði fyrir nemendur og nemendur og fjölskyldur.
Lesa meira

Dagskrá marsmánaðar.

Í dag, öskudag, er engin kennsla í skólanum. Nemendur, foreldrar og forráðamenn fengu sendan póst í gær ef þeir skyldu ekki hafa kynnt sér skóladagatalið okkar. Kennsla er með hefðbundnum hætti en frá 20.
Lesa meira

Samspilstónleikar!

Þann 22. febrúar kl. 18:00 verða samspilstónleikar skólans haldnir í Safnaðarheimilinu á Hellu. Dagskráin er bæði fjölbreytt og stór-skemmtileg.
Lesa meira