13.12.2018
Við ætlum að ljúka síðasta kennsludegi fyrir jólin á notalegum nótum í Hvolnum þann 19. desember. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00.
Lesa meira
27.11.2018
7.12.2018 kl. 16:30 Nemendatónleikar í LAVA. Fiðlu-, selló-, píanó-, klarínettu- og saxófónnemendur Ulle Hahndorf og Örlygs Benediktssonar.8.12.2018 kl.
Lesa meira
23.11.2018
Þá er komið að síðustu tónleikunum hjá okkur í nóvember. Þeir eru næsta miðvikudag, þann 28. nóvember og hefjast kl.
Lesa meira
06.11.2018
Þau leiðu mistök urðu í vikunni að það láðist að tilkynna breytingar á staðsetningu samspilstónleika. Tónleikarnir áttu upphaflega að vera í Hvolnum en voru færðir í sal skólans.
Röng dagsetning var skráð á heimasíðu fyrir tónleika sem voru í gær fimmtudag.
Lesa meira
06.11.2018
Um síðustu helgi fór fram strengjamót á Akureyri. Mótið var að þessu sinni skipulagt og haldið af Tónlistarskólanum á Akureyri.
Lesa meira
30.10.2018
Næstu nemendatónleikar skólans eru miðvikudaginn 31. október kl. 18:30 í Safnaðarheimilinu á Hellu. Það er nemendur Glódísar Margrétar Guðmundsdóttur píanókennara sem koma fram.
Lesa meira
11.10.2018
Fyrstu nemendatónleikar skólaársins fara fram í október.
23. október: Nemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur í Safnaðarheimlinu á Hellu.
Lesa meira
01.10.2018
Fimmtudaginn 4. október fer hluti kennara Tónlistarskólans á kennaraþing. Þeir kennarar sem fara á þingið munu senda nemendum sínum póst ef kennsla fellur niður hjá þeim.
Lesa meira
26.09.2018
Við hvetjum nemendur skólans til að mæta Smellið á textann til að opna auglýsinguna.
Lesa meira