Fréttir

Nemendur á Strengjamóti á Akureyri

Um síðustu helgi fór fram strengjamót á Akureyri. Mótið var að þessu sinni skipulagt og haldið af Tónlistarskólanum á Akureyri.
Lesa meira

Nemendatónleikar Glódísar Margrétar

Næstu nemendatónleikar skólans eru miðvikudaginn 31. október kl. 18:30 í Safnaðarheimilinu á Hellu. Það er nemendur Glódísar Margrétar Guðmundsdóttur píanókennara sem koma fram.
Lesa meira

Tónleikar í október!

  Fyrstu nemendatónleikar skólaársins fara fram í október. 23. október: Nemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur í Safnaðarheimlinu á Hellu.
Lesa meira

Fimmtudagurinn 4. október - starfsdagur hjá hluta kennara skólans

Fimmtudaginn 4. október fer hluti kennara Tónlistarskólans á kennaraþing. Þeir kennarar sem fara á þingið munu senda nemendum sínum póst ef kennsla fellur niður hjá þeim.
Lesa meira

Tónleikar á Kvoslæk 30 september kl. 15:00

Við hvetjum nemendur skólans til að mæta Smellið á textann til að opna auglýsinguna.        
Lesa meira

Forskóli

Forskóli í tónlist er stærsta samstarfsverkefni tónlistarskólans við leikskóla og grunnskóla sýslunnar.  Það er okkur mikilvægt að upplýsingaflæði frá okkur sé fullnægjandi. Okkur langar til að vekja athygli foreldra barna í elstu deild leikskóla og 1.
Lesa meira

Gjöf til skólans

Í sumar barst skólanum vandaður gítar að gjöf frá Amiko Grubbins  sem var að ferðast um landið með gítarhljómsveit frá S - Kalíforníu.
Lesa meira

Foreldravika

  Skólastarf Tónlistarskóla Rangæinga er hafið.  Við viljum bjóða nemendur, foreldra og/eða forráðamenn velkomna til starfa og samstarfs á þessu skólaári. Flestir nemendur ættu að vera komnir hljóðfæratíma inn í stundatöflu en hóptímar hefjast ekki fyrr en um miðjan september. Næsta kennsluvika 3.
Lesa meira

Staðfestingargjald og skólagjöld 2018 - 2019

    Skráningu nemenda fyrir skólaárið 2018 - 2019 er lokið.  Staðfestingargjald kr. 10.000  hefur verið sent til innheimtu í heimabanka.
Lesa meira