Fréttir

Desember

Nemendur skólans koma víða við í desember og þessi síðustu daga fyrir jólafrí eru nemendur hingað og þangað að spila. Sumir búnir að koma fram á aðventukvöldum og við vitum að sumir nemendur okkar syngja og spila í kirkjum yfir hátíðirnar líka. 29.
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar!

Næstu nemendatónleikar skólans verða haldnir þann 6. desember kl. 17:30 í Safnaðarheimlinu á Hellu. Fram koma nemendur Glódísar Margrétar Guðmundsóttur,  Þórunnar Elfu Stefánsdóttur og Sigríðar Aðalsteinsdóttur.  Allir velkomnir! Þórunn Elfa söngkennari.
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar!

Næstu nemendatónleikar skólans verða haldnir laugardaginn 2. desember kl. 14:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Fram koma fiðlu- og píanónemendur Guðrúnar Markúsdóttur, blokkflautunemendur Kristína Jóhönnu Dudziak og gítarnemandi Birgtar Myschi.
Lesa meira

Ryþmískir samspilstónleikar í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli í dag kl. 18:00

Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á ryþmísku samspilstónleika skólans  sem haldnir verða í Tónlistarskólanum á Hvolvselli  kl.
Lesa meira

Samspilstónleikar 28. nóvember 2017

Fyrri samspilstónleikar skólans voru haldnir þann 28. nóvember. Tónleikarnir tókust með miklum ágætum. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir.    .
Lesa meira

Samspilstónleikar haustið 2017

Haustið 2017 verða haldnir tvennir samspilstóleikar. Fyrri tónleikarnir verða tileinkaðir klassískri tónlist og síðari tónleikarnir ryþmískri tónlist. Þriðjudaginn 28.
Lesa meira

Nemendurnir okkar og samfélagið

Nemendur skólans koma víða við. Á sunnudaginn léku þessir gítarnemendum með kennaranum sínum honum Jens í Stórólfshvolskirkju.  .
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu í Hvolsskóla

Tónlistarskóli Rangæinga tók þátt í árlegri hátíð Hvolsskóla á Degi íslenskrar tungu með nokkrum tónlistaratriðum. Við þökkum nemendum okkar fyrir þeirra framlag og óskum Hvolsskóla til hamingju með hátíðina.  .
Lesa meira

Nemendatónleikar vikunnar!

Þann 22. nóvember kl. 18:00  í Safnaðarheimilnu á Hellu. Fram koma gítarnemendur Jens Sigurðssonar. Allir velkomnir! Jens Sigurðsson gítarkennari     Þann 24.
Lesa meira

Kerfishrun hjá hýsingaraðila tonrang.is

Við biðjumst velvirðingar ef einhver hefur orðið fyrir því að tölvupósti var ekki svarað í dag. Það er af óviðráðanlegum ástæðum.
Lesa meira