Rythmísk tónlist, hvað er það?

Við bjóðum nemendur, foreldra, gesti og gangandi velkomna í skólann okkar á Hvolsvelli þann 22. febrúar kl. 17:00 - 18:00 til að hlýða á fræðslufyrirlestur með lifandi tónlist.  Fyrirlesturinn er samvinnuverkefni skólans og tónlistarmanna/kennaranna sem einnig halda tónleika í Midgard kl. 20:30 sama dag.