Fréttir

Tónleikar fyrir leikskólabörn og yngstu bekki grunnskólans í beinni útsendingu!

    Smellið á myndina fyrir beina útsendingu. Tónleikarnir hefjast 24. april kl. 11:00 :-)     Af vefsíðu Kennarsambands Íslands: "Árlega leikur Sinfóníuhljómsveit Íslands á skólatónleikum fyrir nemendur á öllum aldri án endurgjalds.
Lesa meira

Páskafrí 2019

  Skólinn er kominn í páskafrí.Við óskum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegrar páskahátíðar!Kennsla hefsta aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 23.
Lesa meira

Lokahátíð Nótunnar á N4 annan í páskum!

  Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra páska er  ánægjulegt að segja frá því að sjónvarpsstöðin ætlar að sýna lokahátíð  2019 annan í páskum.
Lesa meira

Nemendatónleikar fyrir páska! Rythmískir söngtónleikar og harmóníkutónleikar

  Í dag 10. apríl kl. 17:00:  Nemendur Unnar Birnu Björnsdóttur sem stunda nám í ryhtmískum söng! Tónleikarnir verða haldnir á Hótel Læk.
Lesa meira

Nemendatónleikar 11. apríl kl. 17:00

Þann 11. apríl verða haldnir nemendatónleikar í Safnaðarheimilinu á Hellu. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00. Fram koma harmóníkunemendur Eyrúnar Anítu Gylfadóttur.
Lesa meira

Nemendatónleikar 10. apríl kl. 17:00

Þann 10. apríl kl. 17:00 verða haldnir nemendatónleikar að Hótel Læk. Fram koma nemendur Unnar Birnu Björnsdóttur. Allir velkomnir!.
Lesa meira

Nemendatónleikar 8. apríl kl. 17:00

  Þann 8. apríl verða haldnir nemendatónleikar í Safnaðarheimlinu á Hellu. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00. Fram koma fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur.
Lesa meira

Glæsileg lokahátíð og viðurkenning :-)

Það er sönn ánægja að segja frá því að á Lokahátíð Nótunar sem fram fór í Hofi á Akureyri í gær var atriði Tónlistarskóla Rangæinga valið eitt af tíu framúrskarandi atriðum á hátíðinni.
Lesa meira

Tónlistarveisla á lokahátíð Nótunnar í Hofi Akureyri :-)

      Við óskum Gísellu Hannesdóttur góðs gengis á lokahátíð Nótunnar um helgina og vonum að hún njóti ferðarinnar. Henni til halds og trausts fer píanókennarinn hennar Glódís Margrét Guðmundsdóttir.   Gísella Hannesdóttir.
Lesa meira

Suzukiútskrift laugardaginn 6. apríl kl. 11:00

  Laugardaginn 6. apríl verður Suzukiútskrift hjá Tónlistarskóla Rangæinga á Hvolsvelli. Fram koma Suzukinemendur þeirra Chrissie Telmu Guðmundsdóttur Suzukifiðlukennara, Guðrúnar Markúsdóttur Suzukipíanókennara og Kristínar Jóhönnu Dudziak Glúmsdóttur Suzukiblokkflautukennara.
Lesa meira