Fréttir

Starfsdagar

Lesa meira

Masterclass

Eldri samsöngur í Tónlistarskóla Rangæinga vinnur nú í lögum úr söngleiknum Vesalingarnir, Les Misérables og munu flytja það í Hvolnum á þessarri önn, feb/mars.
Lesa meira

Gleðileg jól

Starfsfólk Tónlistarskóla Rangæinga sendir nemendum sínum og fjölskyldum þeirra hugheilar jólakveðjur með þökk fyrir árið sem er að líða. Sjáumst hress á nýju ári, fyrsti kennsludagur verður mánudaginn 6.
Lesa meira

Tónleikar í Midgard

Þann 14. desember næstkomandi verða glæsilegir tónleikar á Midgard Base Camp, Hvolsvelli.Þar koma fram Hera Björk, Unnur Birna og Björn Thoroddsen ásamt hljómsveit.Þau munu fara með okkur í ævintýralegt ferðaleg í tónum og tali þar sem þau taka sín uppáhaldsjólalög, þessi klassíku og nokkrar öðruvísi perslur sem fá að fljóta með.Þau segja einnig kostulegar sögur frá desembermánuðum þeirra enda hafa verið lítið heima við þann mánuðinn frá því þau fóru að koma reglulega fram. Hljómsveitina skipa Skúli Gíslason trommurSigurgeir Skafti Flosason bassiGaman er frá því að segja að þeir ásamt Unni Birnu kenna öll við Tónlistarskóla Rangæinga.Óborgarnleg gleði og skemmtistund í Midgard Base Camp þann 14.desember næstkomandi.
Lesa meira

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga verða miðvikudaginn 11. desember kl. 18:00 í Hvolnum.  Söng- og hljóðfæranemendur skólans flytja fjölbreytta dagskrá, aðallega tónlist tileinkaða jólunum þannig að allir ættu að komast í sannkallað jólaskap.
Lesa meira

Nemendatónleikar

Tónleikar hjá nemendum Laimu föstudaginn 6. desember kl. 17:00 í sal tónlistarskólans á Hvolsvelli.
Lesa meira

Nemendatónleikar

Tónleikar hjá harmonikunemendum Eyrúnar fimmtudaginn 5. desember kl. 17:00 í Safnaðarheimilinu á Hellu.
Lesa meira