Jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga

Í dag kl. 17:00 verða haldnir jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga í Hvolnum á Hvolsvelli. Fram koma á fjórða tug nemenda með fjólbreytt efni.

 Allir velkomnir!