Kvennaverkfall 24. október

Þriðjudaginn 24. október er boðað til kvennaverkfalls um allt land. Búast má við röskun á kennslu í Tónlistarskóla Rangæinga af þeim sökum. 
Karlar munu kenna samkvæmt stundaskrá, en nemendur fá tilkynningu frá kven-kennurum til að árétta hvort þær munu kenna eða ekki.