08.04.2019
Þann 10. apríl kl. 17:00 verða haldnir nemendatónleikar að Hótel Læk. Fram koma nemendur Unnar Birnu Björnsdóttur. Allir velkomnir!.
Lesa meira
07.04.2019
Þann 8. apríl verða haldnir nemendatónleikar í Safnaðarheimlinu á Hellu. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00. Fram koma fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur.
Lesa meira
07.04.2019
Það er sönn ánægja að segja frá því að á Lokahátíð Nótunar sem fram fór í Hofi á Akureyri í gær var atriði Tónlistarskóla Rangæinga valið eitt af tíu framúrskarandi atriðum á hátíðinni.
Lesa meira
04.04.2019
Við óskum Gísellu Hannesdóttur góðs gengis á lokahátíð Nótunnar um helgina og vonum að hún njóti ferðarinnar. Henni til halds og trausts fer píanókennarinn hennar Glódís Margrét Guðmundsdóttir.
Gísella Hannesdóttir.
Lesa meira
04.04.2019
Laugardaginn 6. apríl verður Suzukiútskrift hjá Tónlistarskóla Rangæinga á Hvolsvelli. Fram koma Suzukinemendur þeirra Chrissie Telmu Guðmundsdóttur Suzukifiðlukennara, Guðrúnar Markúsdóttur Suzukipíanókennara og Kristínar Jóhönnu Dudziak Glúmsdóttur Suzukiblokkflautukennara.
Lesa meira
04.04.2019
FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMAÞann 9. apríl verða haldnir ryþmískir samspilstónleikar í Hvolnum. Tónleikarnir hefjast kl. 18:00.
Lesa meira
29.03.2019
Það gleður okkur mikið að segja frá því að nemandi skólans, Elísabet Anna Dudziak, spilaði sig inn í á dögunum. Elísabet Anna lauk miðstigi á fiðlu um miðjan mars og má með sanni segja að hún sé að uppskera eftir mjög mikla og góða ástundun námsins.
Lesa meira
25.03.2019
Dagsetningar nemendatónleika í apríl 2019Klassískir samspilstónleikar 3. apríl kl. 18:00 í Safnaðarheimilinu á HelluChrissie Telma Guðmunsdóttir (fiðla): Mánudaginn 8.
Lesa meira
20.03.2019
Það er mikill heiður og mikil eftirvænting fyrir tónlistarnemendur að koma fram á lokahátíð Nótunnar - uppskeruhátíð tónlistarskóla á Íslandi.
Lesa meira
20.03.2019
Það er okkur sönn ánægja að eiga eitt þeirra 13 ungu tónskálda sem munu eiga tónverk á glæsilegum tónleikum Upptaktsins í Norðurljósasal Hörpunnar á upphafsdegi Barnamenningarhátíðar þann 9.
Lesa meira