Fréttir

Fiðlufjör 2018

Um næstu helgi verður námskeiðið "Fiðlufjör" haldið í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Í tenglsum við námskeiðið voru og eru einnig haldnir tónleikar þar sem strengir eru í aðalhlutverki.
Lesa meira

Námskeið í samstarfi við Tónlistarskólann sumarið 2018

  Töluvert hefur verið kallað eftir að skólinn standi fyrir sumarnámskeiðum. Tónlistarskólinn stendur ekki sjálfur fyrir námskeiðum  en kennarar skólans geta halda námskeið í samstarfi við hann.
Lesa meira

Sumarfrí

      Kennarar Tónlistarskóla Rangæinga eru komnir í sumarfrí. Stundatöflugerð hefst fljótlega eftir skólasetningu grunnskólanna í sýsunni.
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar 14. maí kl. 16:00!

Þá er komið að næstu og jafnframt síðustu nemendatónleikum skólaársins. Þeir verða mánudaginn 14. maí kl. 16:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli.
Lesa meira

Skólaárið að klárast

Nú líður að lokum þessa skólaárs. Aðeins eru eftir fimm kennsludagar. Síðasti kennsludagur er miðvikudagurinn 16. maí. Skólaslitin eru þann 18.
Lesa meira

Tónleikar dagsins og Suzukiútskrift á morgun!

Í dag eru tvennir nemendatónleikar hjá Tónlistarskóla Rangæinga. Fyrri tónleikarnir eru í Safnaðarheimlinu á Hellu og hefjast þeir kl.
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar í dag kl. 17:00

Næstu nemendatónleikar skólans eru í dag, fimmtudag kl. 17:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Það eru píanó- og söngnemendur Aðalheiðar Margrétar Gunnarsdóttur sem koma fram.
Lesa meira

Söngtónleikar 1. maí

Á morgun 1. maí verða haldnir söngtónleikar í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli.  Fram koma Unnur Sigmarsdóttir mezzósópran sem er fyrrverandi nemanda skólans og Aladár Rácz.
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar 2. maí kl. 17:00

Næst nemendatónleikar skólans eru þann 2. maí. Fram koma nemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur og Glódísar Margrétar Guðmundsdóttur.
Lesa meira