Fréttir

Ryþmískir samspilstónleikar í Hvolnum 9. apríl kl. 18:00 - Frestað

    FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMAÞann 9. apríl verða haldnir ryþmískir samspilstónleikar í Hvolnum. Tónleikarnir hefjast kl. 18:00.
Lesa meira

Nemandi frá skólanum í Ungsveit Sinfóníuhljómsveit Íslands

Það gleður okkur mikið að segja frá  því að nemandi skólans, Elísabet Anna Dudziak, spilaði sig inn í á dögunum. Elísabet Anna lauk miðstigi á fiðlu um miðjan mars og má með sanni segja að hún sé að uppskera eftir mjög mikla og góða ástundun námsins.
Lesa meira

Nemendatónleikar í apríl

Dagsetningar nemendatónleika í apríl 2019Klassískir samspilstónleikar 3. apríl kl. 18:00 í Safnaðarheimilinu á HelluChrissie Telma Guðmunsdóttir (fiðla): Mánudaginn 8.
Lesa meira

Lokahátíð Nótunnar í Hofi!

Það er mikill heiður og mikil eftirvænting fyrir tónlistarnemendur að koma fram á lokahátíð Nótunnar - uppskeruhátíð tónlistarskóla á Íslandi.
Lesa meira

Upptakturinn 2019

  Það er okkur sönn ánægja að eiga eitt þeirra 13 ungu tónskálda sem munu eiga tónverk á glæsilegum tónleikum Upptaktsins í Norðurljósasal Hörpunnar á upphafsdegi Barnamenningarhátíðar þann 9.
Lesa meira

Nemendatónleikar 22. mars kl. 16:30

Við minnum á næstu nemendatónleika sem verða föstudaginn 22. mars kl. 16:30  í Safnaðarheimilinu á Hellu. Það eru blokkflautunemendur  Kristín Jóhanna Dudziak Glúmsdóttir  og fiðlu- og sellónemendur Ulle Hahndorf sem koma fram á tónleikunum.
Lesa meira

Svæðistónleikar Nótunnar 2019 :-)

  Við vorum að springa úr stolti yfir nemendum okkar sem komu fram á svæðistónleikum  í Salnum sl. laugardag. Eitt af okkar atriðum  var valið ásamt sex öðrum til að koma fram á lokahátíð Nótunnar í Hofi þann 6.
Lesa meira

Áfangapróf á vorönn, þátttaka í Nótunni og nemendatónleikar á vorönn 2019

  Áfangapróf samkvæmt Aðalnámskrá fara fram í marsmánuði. Alls þreyta níu nemendur grunnpróf þann 20. mars sem er áfangaprófsdagur skólans.
Lesa meira

Starfsdagur í tónlistarskólanum 6. mars.

    Þann 6. mars, á öskudag, er starfsdagur hjá kennurum í Tónlistarskóla Rangæinga. Þennan dag er engin kennsla.
Lesa meira

Rythmísk tónlist, hvað er það?

Við bjóðum nemendur, foreldra, gesti og gangandi velkomna í skólann okkar á Hvolsvelli þann 22. febrúar kl. 17:00 - 18:00 til að hlýða á fræðslufyrirlestur með lifandi tónlist.  Fyrirlesturinn er samvinnuverkefni skólans og tónlistarmanna/kennaranna sem einnig halda tónleika í Midgard kl.
Lesa meira