Í ár óskaði 17. júní nefndin á Hellu eftir tónlistaratriði frá skólanum. Það var gaman að geta orðið við þeirri ósk.
Við þökkum Huldu Guðbjörgu Hannesdóttur fyrir að standa vaktina fyrir okkur þetta árið á Hellu. Hulda Guðbjörg lauk grunnstigi í fiðluleik og grunnstigi í tónfræði með framúrskarandi árangri vorið 2019.
Hulda Guðbjörg Hannesdóttir (myndin er tekin af fb síðu RY)
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)