Skólinn fer vel af stað!

Nú er skólaárið farið af stað og flestir nemendur byrjaðir í sínu námi. Við erum enn að taka inn nýja nemendur af biðlista og það eru laus pláss á flest hljóðfæri. 

Skólastjórinn okkar, Sandra Rún er farin í fæðingarorlof og sér aðstoðarskólastjórinn, Christiane um flest mál í hennar fjarveru.