Foreldraheimsóknarvika 9. – 13. september.
Foreldrar eru sérstaklega boðnir velkomnir með börnum sínum í tíma. Farið er yfir viðfangsefni og markmið vetrarins með nemanda og foreldrum.
Við hvetjum alla foreldra til að mæta í heimsóknarvikunni, en að sjálfsögðu alltaf velkomið að koma og fylgjast með venjulegri kennslustund hvenær sem er.
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)