Foreldravika.

Foreldraheimsóknarvika  9. – 13. september.

Foreldrar eru sérstaklega boðnir velkomnir með börnum sínum í tíma.  Farið er yfir viðfangsefni og markmið vetrarins með nemanda og foreldrum.

Við hvetjum alla foreldra til að mæta í heimsóknarvikunni, en að sjálfsögðu alltaf velkomið að koma og fylgjast með venjulegri kennslustund hvenær sem er.