Á þessu skólaári heldur áfram uppbygging ryþmískrar deildar sem stofnuð var afmælisári skólans. Starf deildarinnar tekur nú mið af kröfum ryþmískrar námskrár og deildin heldur sérstaka tónleika tvisvar sinnum á ári. Fyrri tónleikar deildarinnar fóru fram 29. nóvember. Tónleikarnir voru afar vel heppnaðir og óhætt að segja að starfið sem Sigurgeir Skafti Flosason er að vinna með nemendum lofi góðu.
|
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)