Nemendur skólans koma víða við í desember og þessi síðustu daga fyrir jólafrí eru nemendur hingað og þangað að spila. Sumir búnir að koma fram á aðventukvöldum og við vitum að sumir nemendur okkar syngja og spila í kirkjum yfir hátíðirnar líka.
29. desember: Tendrun jólatrésins í Rangárþingi ytra - nemendur Laimu og Maríönnu komu fram7. desember: Aðventuhátíð í Þykkvabæjarkirkju -- nemendur Chrissiar og Sigríðar komu fram8. desembar: Eldfjallasetrið - nemendur Laimu og Ulle10. desember: Stórólfshvolskirkja - nemendur Guðjóns Halldórs og Jens Sigurðssonar12. desember: Nemendur Maríönnu Másdóttur spila og syngja á Kirkjuhvoli12. desember: Nemendur Kristínar Jóhönnu Dudziak spila á Leikskólanum Heklukot12. desember: Nemendur Kristínar Jóhönnu Dudziak spila fyrir 1. bekk í Hvolsskóla14. desember: Dvalarheimilið Lundur - nemendur Maríönnu Másdóttur og Þórunnar Elfu Stefánsdóttur16. desember: Nemendur Chrissiar fara í Reykjavíkurferð m.a. að spila á sjúkrahúsum og dvalarheimilum18. desember: Nemendur Guðrúnar Markúsdóttur spila á KirkjuhvoliVið minnum á að síðasti kennsludagur fyrir jólin er 19. desember!
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: ritari@tonrang.is |
:)