Fimmtudagurinn 4. október - starfsdagur hjá hluta kennara skólans

Fimmtudaginn 4. október fer hluti kennara Tónlistarskólans á kennaraþing. Þeir kennarar sem fara á þingið munu senda nemendum sínum póst ef kennsla fellur niður hjá þeim. Dagurinn er skráður sem starfsdagur á skóladagatal en sumir kennarar skólans fara á kennaraþing í janúar 2019 og munu því kenna þann 4. Við biðjum ykkur að vera í sambandi við okkur ef eitthvað er óljóst.