Nemendatónleikar 8. apríl kl. 17:00

 

Þann 8. apríl verða haldnir nemendatónleikar í Safnaðarheimlinu á Hellu. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00. Fram koma fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur. Allir velkomnir!