Ryþmískir samspilstónleikar í Hvolnum 9. apríl kl. 18:00 - Frestað

   

FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA

Þann 9. apríl verða haldnir ryþmískir samspilstónleikar í Hvolnum. Tónleikarnir hefjast kl. 18:00. Fram koma nemendur Sigurgeirs Skafta Flosasonar, Skúla Gíslasonar og Unnar Birnu Björnsdóttur.  Allir velkomnir!