Nemendatónleikar í desember 2020

Allir nemendatónleikar í desember 2020 fara fram á sal skólans á Hvolsvelli og eru sendir út í beinu streymi á facebook síðu skólans.

Tónleikadagskráin :
  • Mánudagur 7. des - Guðrún + Christiane
  • Þriðjudagur 8.des - Eyrún
  • Miðvikudagur 9.des - Jens
  • Fimmtudagur 10.des - Alla
  • Föstudagur 11. des - Laima
  • Mánudagur 14. des - Chrissie Telma + Guðmundur
  • Þriðjudagur 15. des - Maríanna + Sandra Rún + Dagný Halla
  • Miðvikudagurinn 16.des - Halldór